Fandom

WoWWiki

PvP

4pages on
this wiki
Add New Page
Add New Page Talk0

LgL eða Leikmaður gegn Leikmanni (e: PvP, Player versus Player)er þegar að tveir leikmenn berjast við hvorn annan í eitthverju af eftirfarandi formi:

  • Einvígi (e. Dueling) - Einn leikmaður gegn einum í stjórnuðu umhverfi. Svona bardaga er ekki hægt að gera í Höfuðborgum (e. Capital Cities). Hinsvegar eru litlir bæir og og svæði beint fyrir utan höfuðborgir mjög vinsæl fyrir einvígi.
  • Vígvöllur (e. Battleground)- Horde gegn Alliance berjast á umdeildu svæði. Áður en að viðbótin 3.3.3 kom út, fengu leikmenn svokölluð mörk sem að virkuðu eins og gjaldmiðill og gerði þeim kleift að kaupa verðlaun frá LgL sölumönnum.

Also on Fandom

Random Wiki